Flatfiskar Hippoglossoides platessoides (Long rough dab) Skrápflúran getur náð allt að 60 cm lengd, en algeng stærð hænga er milli 15 og 20 cm og hrygna milli 20 og 40 cm. Hrygnur eru því mun stærri. Vöxtur er hægur, en hrygnur vaxa hraðar og verða mun eldri og stærri...
Flatfiskar Hippoglossus hippoglossus (Atlantic halibut) Lúðan er á meðal stærstu beinfiska í heiminum en stærsta lúðan sem fundist hefur var 4,7 m. Útbreiðsla Lúðan lifir í öllu norðanverðu Norður-Atlantshafinu og náskyld tegund, kyrrahafslúðan, finnst í...
Skarkoli Pleuronectes platessa (European plaice) Skarkoli er meðalstór flatfiskur. Hann hefur slétta áferð öfugt við t.d. sandkola og skrápflúru sem eru með hrjúft roð. Hann er einnig með rauða eða appelsínugula bletti á annars dökku bakinu. Vegna þessara bletta er...
Fiskar Clupea harengus Síldin er klassískur uppsjávarfiskur, rennileg með silfraðan líkama, dökk að ofan og ljós að neðan. Algeng stærð er milli 30 og 40 cm en sú stærsta sem mælst hefur á Íslandsmiðum var 46,5 cm. Síld getur náð allt að 25 ára aldri. Hún lifir á...
Sandkoli Limanda limanda Sandkoli er lítill samanborið við aðra flatfiska sem teljast til nytjategunda hér, yfirleitt á bilinu 20 til 35 cm að lengd. Sá stærsti sem fundist hefur hér við landi var 48 cm, sem er heimsmet. Sandkolinn er nokkuð líkur litlum skarkola en...
Fiskar Squalus acanthias Háfurinn er lítil til miðlungsstór háfategund, sá stærsti sem mælst hefur á Íslandsmiðum var 114 cm. Útbreiðsla Hann finnst allt í kringum landið, en er sjaldgæfur í kaldsjónum úti fyrir Norðurlandi. Þrátt fyrir að ekki sé mikið af háf á...
Scophthalmus maximusSandhverfa er stór og næstum því fullkomlega kringlóttur flatfiskur. Hún snýr öfugt miðað við flesta aðra íslenska flatfiska. Það er að segja að flestir snúa vinstri hliðina upp (þar sem augun eru) en sandhverfan (einnig stórkjaftan) snúa þeirri...
Skötuselur Lophius piscatorius Skötuselurinn er með stóran haus og mjög stóran kjaft með beittum tönnum. Margir vilja meina að hann sé á meðal ljótustu fiska hafsins. Þrátt fyrir útlitið er hann verðmætur því að hann þykir ljúffengur á bragðið. Útbreiðsla Áður fyrr...
Beinfiskar Microstomus kitt Þykkvalúran, sem er oft kölluð sólkoli, er miðlungsstór frekar samanrekinn flatfiskur, yfirleitt um 30 cm langur, en stærsti einstaklingurinn sem veiðst hefur á Íslandsmiðum mældist 63 cm. Heimkynni Hún finnst allt í kringum landið, en er...
Ýsa Melanogrammus aeglefinusÝsan er frekar stór þorskfiskur þótt hún sé allajafna minni en frændi hennar, þorskurinn. Algeng lengd í afla er frá 50 til 65 cm. Stærsta ýsan sem veiðst hefur á Íslandsmiðum mældist 112 cm.ÚtbreiðslaÝsan er algeng allt í kringum Ísland...
Amblyraja radiataTindaskatan (líka kölluð tindabikkja) er smágerð skötutegund, yfirleitt ekki meira en 70 cm löng en getur þó náð allt að 100 cm.ÚtbreiðslaHún finnst allt í kringum landið og er í raun ein útbreiddasta fisktegundin á Íslandsmiðum . Hún er algeng á 20...
Beinfiskar Sebastes norvegicusGullkarfinn er einn af algengustu og mikilvægustu nytjafiskum á Íslandsmiðum.ÚtbreiðslaHann finnst allt í kringum landið bæði nálægt botni og miðsævis (yfirleitt um nætur). Hann getur því flokkast sem botnfiskur með uppsjávarhneigð....
Pollachius virens Ufsinn er stór þorskfiskur, yfirleitt á bilinu 70 til 110 cm langur í afla. Stærsti einstaklingur sem veiðst hefur á Íslandsmiðum mældist 132 cm. Útbreiðsla Ufsi finnst allt í kringum Ísland, en er sjaldgæfari í kaldsjónum norðan og austan við...
Steinbítur Anarhichas lupus Steinbítur er langur og hausstór fiskur með stórar og sterkar tennur. Algengt er að hann sé 60 til 110 cm langur og 2,5 til 15 kg. Hann hefur kúpt enni og þykkar varir. Fjórar stórar, bognar vígtennur eru fremst í hvorum skolti og fyrir...
Þorskur Gadus morhua Þorskurinn er líklega mikilvægasti fiskur Íslands, kannski mikilvægasta dýr Íslands? Útbreiðsla Þorskurinn er einn algengasti fiskurinn í öllu norðanverðu Norður-Atlantshafinu. Við Ameríku finnst hann frá Þorskhöfða í suðri og norður í Baffinflóa....
Marhnútur Myoxocephalus scorpius Marhnúturinn er einn af þekktari fiskum Íslands, allavega meðal þeirra sem dorga af bryggjum. Það þykir hinsvegar frekar óvirðulegt að veiða hann og fáir sækjast eftir honum. Svo er hann líka alsettur göddum og getur stungið. Þetta er...
Loðna Mallotus villosus Loðnan er ein mikilvægasta fisktegundin á Íslandsmiðum. Hún er ekki bara mikilvægur nytjafiskur heldur gegnir hún lykilhlutverki í fæðukeðju hafsins sem milliliður milli dýrasvifs og stærri fiska. Flestar tegundir fiska, sérstaklega botnfiskar,...
Litli Karfi Sebastes viviparus Litli karfi er minnsta karfategundin við Ísland. Útbreiðsla Hann finst á landgrunninu víða í Norðaustur-Atlantshafi, frá Barentshafi til Íslands og þaðan niður til Írlands og Norðursjávar. Hér er hann er mjög algengur í hlýrra sjónum við...
Anarhichas minor Hlýrinn er líkur náfrænda sínum steinbítnum að mörgu leyti, nema hann hefur bletti líkt og hlébarði. Hann getur líka orðið stærri eða allt að 144 cm langur. Óstaðfestar heimildir benda til þess að hann geti náð 180 cm hámarksstærð. Útbreiðsla Hann...
Sprettfiskur Pholis gunnellus Sprettfiskur er lítill og mjóslegin fiskur, hann er yfirleitt gulleitur á litinn og með svarta bletti á bakugga. Hann er algjör grunnsjávartegund og er sennilega sú fisktegund sem einna auðveldast er að finna í fjöru. Því þekkja margir...
Hrognkelsi Cyclopterus lumpus Hrognkelsið er þykkur, óásjálegur, næstum því kúlulaga fiskur. Hrygnurnar eru kallaðar grásleppur og eru mun stærri en hængarnir. Yfirleitt eru þær á bilinu 35 til 55 cm langar. Hængarnir eru kallaðir rauðmagar og eru yfirleitt frá 28 til...
Sjávarlíf.is notar vafrakökur til greiningar, til að auka virkni vefsins og bæta notendaupplifun. Við vonum að það sé í lagi þín vegna. PersónuverndarstefnaÍ LAGI
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.