Gullkarfi

Gullkarfi

Beinfiskar Sebastes norvegicusGullkarfinn er einn af algengustu og mikilvægustu nytjafiskum á Íslandsmiðum.ÚtbreiðslaHann finnst allt í kringum landið bæði nálægt botni og miðsævis (yfirleitt um nætur). Hann getur því flokkast sem botnfiskur með uppsjávarhneigð....
Marhnútur

Marhnútur

Marhnútur Myoxocephalus scorpius Marhnúturinn er einn af þekktari fiskum Íslands, allavega meðal þeirra sem dorga af bryggjum. Það þykir hinsvegar frekar óvirðulegt að veiða hann og fáir sækjast eftir honum. Svo er hann líka alsettur göddum og getur stungið. Þetta er...
Litli Karfi

Litli Karfi

Litli Karfi Sebastes viviparus Litli karfi er minnsta karfategundin við Ísland. Útbreiðsla Hann finst á landgrunninu víða í Norðaustur-Atlantshafi, frá Barentshafi til Íslands og þaðan niður til Írlands og Norðursjávar. Hér er hann er mjög algengur í hlýrra sjónum við...
Hrognkelsi

Hrognkelsi

Hrognkelsi Cyclopterus lumpus Hrognkelsið er þykkur, óásjálegur, næstum því kúlulaga fiskur. Hrygnurnar eru kallaðar grásleppur og eru mun stærri en hængarnir. Yfirleitt eru þær á bilinu 35 til 55 cm langar. Hængarnir eru kallaðir rauðmagar og eru yfirleitt frá 28 til...

Pin It on Pinterest