Myndbönd um lífið í hafinu við Ísland
Hafið við Ísland er nánast óendanlegur leikvöllur fróðleiks og forvitni.
Hérna ætlum við að setja inn áhugaverð myndbönd og annað efni sem kveikt getur áhuga.
Öll myndböndin koma frá Erlendi Bogasyni kafara og þætti okkur vænt um að haft yrði samband við hann ef nota á myndböndin, við viljum gjarnan vita af því hvar þau eru notuð.
Ábendingar varðandi vefinn má gjarnan senda til vefstjóra
Gerð myndbandanna var styrkt af Rannsóknarsjóði síldarútvegsins.

Nýjast

Kafarinn og samskipti fiskanna

Doktorinn og samskipti fiskanna

Loðna við Ísland
