Rannsóknir á Strýtunni

Strýtan í Eyjafirði er einstök í heiminum en hún er grynnsta strýta sem fundist hefur á jörðinni og þó hún sé alfriðuð þá eru rannsóknir leyfðar á henni á afmörkuðu svæði. Við fylgjumst með.

Íslenskan skjátexta má finna undir CC merkinu í neðra hægra horni myndbandsins.

Höfundur, myndataka, handrit og talsetning: Erlendur Bogason

Klipping og hljóðvinnsla: Axel Þórhallsson

Grafík og skjátextar: Dagný Reykjalín

Þakkir fá: Rannsóknarsjóður Síldarútvegsins, Strýtan, Blek og PedroMyndir

Pin It on Pinterest

Share This