Hellaköfun í Vestmannaeyjum

Að kafa inn í helli til að skoða lífríki sem maður hefur aldrei séð áður er ákveðin upplifun sem gleymist seint. Við Íslandsstrendur eru nefnilega margar tegundir sem hvergi finnast annarsstaðar.

Íslenskan skjátexta má finna undir CC merkinu í neðra hægra horni myndbandsins.

Höfundur, myndataka, handrit og talsetning: Erlendur Bogason

Klipping og hljóðvinnsla: Axel Þórhallsson

Grafík og skjátextar: Dagný Reykjalín

Þakkir fá: Rannsóknarsjóður Síldarútvegsins, Strýtan, Blek og PedroMyndir

Pin It on Pinterest

Share This