Ýsa

Ýsa

Ýsa Melanogrammus aeglefinusÝsan er frekar stór þorskfiskur þótt hún sé allajafna minni en frændi hennar, þorskurinn. Algeng lengd í afla er frá 50 til 65 cm. Stærsta ýsan sem veiðst hefur á Íslandsmiðum mældist 112 cm.ÚtbreiðslaÝsan er algeng allt í kringum Ísland...
Ufsi

Ufsi

Pollachius virens Ufsinn er stór þorskfiskur, yfirleitt á bilinu 70 til 110 cm langur í afla. Stærsti einstaklingur sem veiðst hefur á Íslandsmiðum mældist 132 cm. Útbreiðsla Ufsi finnst allt í kringum Ísland, en er sjaldgæfari í kaldsjónum norðan og austan við...
Þorskur

Þorskur

Þorskur Gadus morhua Þorskurinn er líklega mikilvægasti fiskur Íslands, kannski mikilvægasta dýr Íslands? Útbreiðsla Þorskurinn er einn algengasti fiskurinn í öllu norðanverðu Norður-Atlantshafinu. Við Ameríku finnst hann frá Þorskhöfða í suðri og norður í Baffinflóa....

Pin It on Pinterest