Skrápflúra

Skrápflúra

Flatfiskar Hippoglossoides platessoides (Long rough dab) Skrápflúran getur náð allt að 60 cm lengd, en algeng stærð hænga er milli 15 og 20 cm og hrygna milli 20 og 40 cm. Hrygnur eru því mun stærri. Vöxtur er hægur, en hrygnur vaxa hraðar og verða mun eldri og stærri...
Lúða

Lúða

Flatfiskar Hippoglossus hippoglossus (Atlantic halibut) Lúðan er á meðal stærstu beinfiska í heiminum en stærsta lúðan sem fundist hefur var 4,7 m. Útbreiðsla Lúðan lifir í öllu norðanverðu Norður-Atlantshafinu og náskyld tegund, kyrrahafslúðan, finnst í...
Skarkoli

Skarkoli

Skarkoli Pleuronectes platessa (European plaice) Skarkoli er meðalstór flatfiskur. Hann hefur slétta áferð öfugt við t.d. sandkola og skrápflúru sem eru með hrjúft roð. Hann er einnig með rauða eða appelsínugula bletti á annars dökku bakinu. Vegna þessara bletta er...
Sandkoli

Sandkoli

Sandkoli Limanda limanda Sandkoli er lítill samanborið við aðra flatfiska sem teljast til nytjategunda hér, yfirleitt á bilinu 20 til 35 cm að lengd. Sá stærsti sem fundist hefur hér við landi var 48 cm, sem er heimsmet.  Sandkolinn er nokkuð líkur litlum skarkola en...
Sandhverfa

Sandhverfa

Scophthalmus maximusSandhverfa er stór og næstum því fullkomlega kringlóttur flatfiskur. Hún snýr öfugt miðað við flesta aðra íslenska flatfiska. Það er að segja að flestir snúa vinstri hliðina upp (þar sem augun eru) en sandhverfan (einnig stórkjaftan) snúa þeirri...
Þykkvalúra

Þykkvalúra

Beinfiskar Microstomus kitt Þykkvalúran, sem er oft kölluð sólkoli, er miðlungsstór frekar samanrekinn flatfiskur, yfirleitt um 30 cm langur, en stærsti einstaklingurinn sem veiðst hefur á Íslandsmiðum mældist 63 cm. Heimkynni Hún finnst allt í kringum landið, en er...

Pin It on Pinterest