Steinbítur

Steinbítur

Steinbítur Anarhichas lupus Steinbítur er langur og hausstór fiskur með stórar og sterkar tennur. Algengt er að hann sé 60 til 110 cm langur og 2,5 til 15 kg. Hann hefur kúpt enni og þykkar varir. Fjórar stórar, bognar vígtennur eru fremst í hvorum skolti og fyrir...
Hlýri

Hlýri

Anarhichas minor Hlýrinn er líkur náfrænda sínum steinbítnum að mörgu leyti, nema hann hefur bletti líkt og hlébarði. Hann getur líka orðið stærri eða allt að 144 cm langur. Óstaðfestar heimildir benda til þess að hann geti náð 180 cm hámarksstærð. Útbreiðsla Hann...
Sprettfiskur

Sprettfiskur

Sprettfiskur Pholis gunnellus Sprettfiskur er lítill og mjóslegin fiskur, hann er yfirleitt gulleitur á litinn og með svarta bletti á bakugga. Hann er algjör grunnsjávartegund og er sennilega sú fisktegund sem einna auðveldast er að finna í fjöru. Því þekkja margir...

Pin It on Pinterest