Sæfluga

Sæfluga

Sæfluga Clione limacina Vængsniglar eru sérkennilegir sniglar. Þeir eru einstakir í þeim hópi vegna þess að þau synda eða svífa stöðugt um í úthagfinu í stað þess að vera hægfara botndýr eins og flestir aðrir sniglar. Sem aðlögun að þessu uppsjávarlífi hafa...
Rauði púðakrossi

Rauði púðakrossi

Rauði púðakrossi Porania pulvillus Rauði púðakrossi er bústin krossfiskategund með þykkan miðdisk og fimm stutta og þykka arma. Yfirborðið er slétt og slímugt viðkomu. Tegundina er að finna í Austur-Atlantshafi frá Biskajaflóa til Íslands og Noregs. Hún finnst einnig...
Langgadda ígulker

Langgadda ígulker

Langgadda ígulker Gracilechinus acutus Langgadda ígulker er ígulkerjategund og er almennt þekkt sem hvíta ígulker á ensku eða langgadda ígulker á öðrum evrópskum tungumálum. Það er að finna í Austur-Atlantshafi og Miðjarðarhafi. Tegundin er frekar sjaldgæf á...
Purpurahimna

Purpurahimna

Purpurahimna Wildemania amplissima (Kjellman) Foslie Purpurahimnur fann Erlendur Bogason og myndaði á um 10 m dýpi við Hólmanes í Reyðarfirði, Austurland. Hann safnaði þeim 30. ágúst 2022 (1. mynd). Plönturnar voru óvenju langar (126 cm) og 10 til 15 cm á breidd. Þær...
Grjótkrabbi

Grjótkrabbi

Projects Cancer irroratus (Atlantic rock crab) Grjótkrabbinn er nýbúi við Ísland og stundum talað um hann sem ágenga tegund sem geti haft áhrif til breytinga á lífríkinu. Enn eru þó engin merki enn um að hann hafi gert nokkurn skaða hér. Grjótkrabbi fannst fyrst við...
Skrápflúra

Skrápflúra

Flatfiskar Hippoglossoides platessoides (Long rough dab) Skrápflúran getur náð allt að 60 cm lengd, en algeng stærð hænga er milli 15 og 20 cm og hrygna milli 20 og 40 cm. Hrygnur eru því mun stærri. Vöxtur er hægur, en hrygnur vaxa hraðar og verða mun eldri og stærri...
Möttuldýr

Möttuldýr

Hryggleysingjar Tunicata Af öllum hryggleysingjum Íslands eru möttuldýr skyldust okkur hryggdýrunum þó ekki sé með nokkru móti hægt að sjá það á fullorðnum einstaklingum. Þau eru af fylkingu seildýra eins og við. Þetta eru kúlulaga lífverur sem eru fastar við botninn....
Kambhveljur

Kambhveljur

Kambhveljur Ctenophora Kambhveljurnar líkjast marglyttum en eru fjarskyldar þeim og minni. Íslensku tegundirnar líta flestar út eins og hveljukenndar tunnur eða kúlur með átta bifháraröðum eftir endilöngum líkamanum. Þessi bifhár sveiflast í takt og eru þau notuð til...
Burstaormar

Burstaormar

Liðormar Polychaeta Ef þú sérð orm í sjónum eru því meiri líkur en minni á að það sé burstaormur. Helsta einkenni burstaorma eru fóttotur eftir öllum líkamanum og burstar á þeim. Bæði fóttoturnar og burstarnir geta verið af ýmsum stærðum og gerðum eftir tegundum....
Jafnfætlur

Jafnfætlur

Jafnfætlur Isopoda (Isopods) Jafnfætlur eru skyldar marflóm og svipaðar þeim að stærð. Hópana má þó greina í sundur á því að marflær eru yfirleitt háar og mjóar (fyrir utan þanggeitina) en jafnfætlur yfirleitt lágar og breiðar. Nokkrar tegundir jafnfætlna eru algengar...
Mosadýr

Mosadýr

Mosadýr Bryozoa Mosadýrin eru dýr, eins og nafnið gefur til kynna, en líkjast mjög plöntum, eins og nafnið gefur reyndar einnig til kynna. Hver einstaklingur er örsmár, en þau mynda hinsvegar ætíð sambýli. Sambýli þeirra minna í fljótu bragði á gróður líkt og sambýli...
Stórþari

Stórþari

Stórþari Laminaria hyperborea (Tangle) Stórþarinn er stórvaxnasti þörungurinn við Ísland, hann getur orðið allt að fimm metrar á lengd og allt að 20 ára gamall. Hann er með langan blaðlausan stilk og stóru blaði á enda stilknsins sem er klofinn í marga hluta. Stilkur...
Sænellika

Sænellika

Sænellika Metridium senile (Frilled anemone) Sænellikan líkist fallegu blómi en er í raun dýr. Sæfíflar eru algengir á hörðum hafsbotni við Ísland og er sænellikan einn sá algengasti. Sænellikan er með mjög fínar totur og lifir einkum á smáum svifdýrum. Frænka hennar...
Sænetla

Sænetla

Sænetla Urticina felina Sænetla er ekki blóm eða planta, hún er dýr og það rándýr. Svipað brenninetlunni (sem er planta) þá getur fólk hinsvegar líka brennt sig á því að snerta sænetluna. Sænetlan er sæfífill og eru þeir með eitraðar stingfrumur á örmunum sem þeir...
Hreisturbakar

Hreisturbakar

Liðormar Polynoidae (Scale worms) Hreisturbakar sniglast um botninn í leit að smærri dýrum sér til matar. Á höfðinu eru þeir eru með rana með kröftugum kjálkum. Þegar þeir sjá bráð þá skjóta þeir rananum eldsnöggt fram og grípa bráðina með kjálkunum. Hreisturbakar eru...
Slöngustjörnur

Slöngustjörnur

Hryggleysingjar Ophiuroidea Slöngustjörnur eru náskyldar krossfiskum. Þær eru samansettar úr vel afmörkuðum kringlóttum miðjudiski og fimm mjóum, löngum og vel hreyfanlegum örmum út frá honum. Þær eru ekki eins mikil rándýr og krossfiskarnir en éta mikið af botnseti...
Öðuskel

Öðuskel

Projects Modiolus modiolus Öðuskel eða aða er mjög lík kræklingi í útliti en talsvert stærri. Lífshættir þeirra eru svipaðir enda náskyld. Öðuskelin finnst einnig allt í kringum landið en heldur heldur sig að öllu jöfnu dýpra en kræklingurinn, neðan fjörumarka. Aðan...
Kúfskel

Kúfskel

Projects Arctica islandica Kúfskelin eða kúffiskurinn er stór samloka sem getur orðið allt að 10 cm að þvermáli. Hún vex frekar hratt fyrstu árin en hægir mjög á vexti þegar kynþroska er náð við um 20 ára aldurinn. Kúfskelin getur orðið mjög gömul. Elsti...
Kræklingur

Kræklingur

Lindýr Mytilus edulis Kræklingur, eða bláskel, er mjög algengur hér við land og finnst í flestum fjörum þar sem undirlag er fast. Útbreiðsla Hann er algjör grunnsjávar- og fjörutegund og hangir á límþráðum á föstu undirlagi, t.d. fjörusteinum eða bryggjustólpum. Hann...
Olnbogaskel

Olnbogaskel

Projects Testudinalia testudinalis (Common tortoise limpet) Nokkrar sniglategundir eru svo ekkert sérlega sniglalegar. Olnbogaskel og meyjarhetta (Acmea virginea) eru ólíkar öðrum sniglum að því leyti að skelin er hettulaga en ekki snúin. Þær soga sig fasta á steina...
Krókskel

Krókskel

Hryggleysingjar Serripes groenlandicus (Greenland cockle) Ýmsar stórar samlokutegundir eru til hér við land sem ættu alveg að vera nýtanlegar ef þær fyndust í nægilegu magni. Það á við um krókskelina. Hún lifa að mestu niðurgrafnar í botnsetið á grunnsævi niður að...
Gluggaskel

Gluggaskel

Projects Heteranomia squamula (Prickly jingle) Flestar samlokur grafa sig niður í sand eða leirbotn sér til varnar. Nokkrar lifa á öllu sérstakara undirlagi. Gluggaskelin festir sig á steina, aðrar skeljar eða annað fast efni. Yfirleitt eru báðar skeljarnar hjá...
Bertálknar

Bertálknar

Bertálknar Nudibranchia Bertálknar eru sniglar sem eru ekki með skel. Þeir eiga það sameiginlegt að vera rándýr og éta þá ýmiskonar botnlæg smádýr svo sem mosadýr, hveldýr aða svampa. Þeir bera nafns sitt af því að tálknin eru að utanverðu og mynda nokkurskonar krans...
Sæsól

Sæsól

Sæsól Crossaster papposus (Common sunstar) Ólíkt flestum öðrum krossfiskum hér við land (nema hagalfiskinum) er Sæsólin með fleiri en 5 arma. Reyndar eru þeir mismargir eftir einstaklingum, yfirleitt 10 til 12. Hún verður allt að 35 cm að þvermál. Sæsólin er rauð,...
Hagalfiskur

Hagalfiskur

Projects Solaster endeca (Purple sun star) Hagalfiskurinn er líka kallaður sólstjarna. Ólíkt flestum öðrum krossfiskum hér við land (nema sæsólinni) er hagalfiskurinn með fleiri en 5 arma. Reyndar eru þeir mismargir eftir einstaklingum en yfirleitt 8 til 10. Hann...
Roðakrossi

Roðakrossi

Projects Henricia sanguinolenta (Blood star) Roðakrossi er lítill eða miðlungsstór krossfiskur sem getur verið fallega rauður eða fjólublár á litinn. Hann er grannvaxinn og húðin tiltölulega slétt miðaða við stórkrossann. Roðakrossinn lifir á öllu norðurhveli jarðar,...
Pólrækja

Pólrækja

Pólrækja Lebbeus polaris (Polar shrimp) Pólrækja er ein margra rækjutegunda sem þrífast í sjónum við Ísland. Hún er ekki nytjategund eins og kampalamparnir en þeim mun fallegri segja sumir. Eins og nafnið gefur til kynna vill pólrækjan kaldan sjó, hún finnst því...
Marflær

Marflær

Marflær Amphipda (Scuds) Marflærnar eru sennilega þekktastar og jafnframt algengustu smákrabbadýrin við botninn. Margar tegundir marflóa þekkjast hér við land, en erfitt er að greina þær í sundur. Ef velt er við steinum eða þarabrúskar hristir, sjást fjöruflær...
Einbúakrabbar

Einbúakrabbar

Einbúakrabbar Paguroidea Andstætt flestum öðrum krabbadýrum eru einbúakrabbar (líka kallaðir kuðungakrabbar) með linan og viðkvæman afturbol. Til þess að verjast óvinum troða þeir sér inn í tómar kuðungaskeljar sem þeir bera svo með sér. Talið var að einbúakrabbar...
Lúða

Lúða

Flatfiskar Hippoglossus hippoglossus (Atlantic halibut) Lúðan er á meðal stærstu beinfiska í heiminum en stærsta lúðan sem fundist hefur var 4,7 m. Útbreiðsla Lúðan lifir í öllu norðanverðu Norður-Atlantshafinu og náskyld tegund, kyrrahafslúðan, finnst í...
Trjónukrabbi

Trjónukrabbi

Projects Hyas spp. (Spider crabs) Algengustu eiginlegu krabbarnir hér við land eru litli trjónukrabbi (Hyas coarctatus) og stóri trjónukrabbi (Hyas araneus). Þeir eru nauðalíkir í útliti en sá stóri verður miklu stærri eins og nafnið gefur til kynna (flestar myndirnar...
Bogkrabbi

Bogkrabbi

Projects Carcinus maenas (European green crab) Bogkrabbinn (eða strandkrabbi) er lítil, yfirleitt grænleit, krabbategund sem er algeng við Ísland. Hann er sérstaklega algengur við suðurströnd Íslands en hefur einnig nýlega fundist í kaldari sjó við norðurströndina....
Tenglingar

Tenglingar

Tenglingar Munididae (Squat lobsters) Tenglingarnir eru skyldur einbúakröbbum en þó með harðan afturbol og nota því ekki kuðungaskeljar sér til varnar. Þeir líkist einna helst litlum humrum. Tenglingar er algengur í kringum Ísland og halda sig gjarnan í gjótum eða...
Kampalampi

Kampalampi

Kampalampi Pandalus spp. Fjölmargar rækjutegundir finnast við Ísland, en einungis ein er veidd, stóri kampalampinn (Pandalus borealis). Þó veiðist litli kampalampi (Pandalus montagui), sem hér sést, stundum lítillega sem meðafli. Litli kampalampi er algengari á...
Hrúðurkarlar

Hrúðurkarlar

Hryggleysingjar Cirripedia (Barnacles) Hrúðurkarlar eru einn sérstæðasti krabbadýrahópurinn þar. Útlit þeirra er það sérstakt að margir gera sér ekki grein fyrir að þar eru krabbadýr á ferð. Þeir eru til dæmis einu krabbadýrin sem eru botnföst og geta þeir ekki hreyft...
Skarkoli

Skarkoli

Skarkoli Pleuronectes platessa (European plaice) Skarkoli er meðalstór flatfiskur. Hann hefur slétta áferð öfugt við t.d. sandkola og skrápflúru sem eru með hrjúft roð. Hann er einnig með rauða eða appelsínugula bletti á annars dökku bakinu. Vegna þessara bletta er...
Agnir

Agnir

Projects Mysida (Mysids) Agnirnar eru svipaðar litlum rækum eða ljósátu að útliti og stærð en eru þó einungis fjarskyldar þeim. Það sem greinir þær einna helst frá er nokkurs konar poki undir búk kvendýranna þar sem þær geyma eggin í. Í sýnum greinast þær einnig frá...
Skollakoppur

Skollakoppur

Projects Strongylocentrotus droebachiensis (Green sea urchin) Skrápdýrategundir við Ísland eru svo sem ekki margar, en þær eru flestar stórar og áberandi í lífríki sjávarbotnsins. Krossfiskarnir eru líklega algengastir en ígulker og sæbjúgu eru líka stór og geta verið...
Stórkrossi

Stórkrossi

Stórkrossi Asterias rubens Krossfiskar virðast ekkert sérlega grimmdarlegir við fyrstu sýn. Þetta er þó mjög villandi því flestir eru þeir í raun skæð rándýr sem lifa á öðrum hryggleysingjum, sérstaklega samlokum. Þeir ráða niðurlögum samlokunnar með því að festa...
Síld

Síld

Síld Clupea harengus Síldin er klassískur uppsjávarfiskur, rennileg með silfraðan líkama, dökk að ofan og ljós að neðan. Algeng stærð er milli 30 og 40 cm en sú stærsta sem mælst hefur á Íslandsmiðum var 46,5 cm. Síld getur náð allt að 25 ára aldri. Hún lifir á...

Pin It on Pinterest