Slöngustjörnur

Slöngustjörnur

Hryggleysingjar Ophiuroidea Slöngustjörnur eru náskyldar krossfiskum. Þær eru samansettar úr vel afmörkuðum kringlóttum miðjudiski og fimm mjóum, löngum og vel hreyfanlegum örmum út frá honum. Þær eru ekki eins mikil rándýr og krossfiskarnir en éta mikið af botnseti...
Sæsól

Sæsól

Projects Crossaster papposus (Common sunstar) Ólíkt flestum öðrum krossfiskum hér við land (nema hagalfiskinum) er Sæsólin með fleiri en 5 arma. Reyndar eru þeir mismargir eftir einstaklingum, yfirleitt 10 til 12. Hún verður allt að 35 cm að þvermál. Sæsólin er rauð,...
Hagalfiskur

Hagalfiskur

Projects Solaster endeca (Purple sun star) Hagalfiskurinn er líka kallaður sólstjarna. Ólíkt flestum öðrum krossfiskum hér við land (nema sæsólinni) er hagalfiskurinn með fleiri en 5 arma. Reyndar eru þeir mismargir eftir einstaklingum en yfirleitt 8 til 10. Hann...
Roðakrossi

Roðakrossi

Projects Henricia sanguinolenta (Blood star) Roðakrossi er lítill eða miðlungsstór krossfiskur sem getur verið fallega rauður eða fjólublár á litinn. Hann er grannvaxinn og húðin tiltölulega slétt miðaða við stórkrossann. Roðakrossinn lifir á öllu norðurhveli jarðar,...
Skollakoppur

Skollakoppur

Projects Strongylocentrotus droebachiensis (Green sea urchin) Skrápdýrategundir við Ísland eru svo sem ekki margar, en þær eru flestar stórar og áberandi í lífríki sjávarbotnsins. Krossfiskarnir eru líklega algengastir en ígulker og sæbjúgu eru líka stór og geta verið...
Stórkrossi

Stórkrossi

Stórkrossi Asterias rubens Krossfiskar virðast ekkert sérlega grimmdarlegir við fyrstu sýn. Þetta er þó mjög villandi því flestir eru þeir í raun skæð rándýr sem lifa á öðrum hryggleysingjum, sérstaklega samlokum. Þeir ráða niðurlögum samlokunnar með því að festa...
Sæbjúga

Sæbjúga

Sæbjúga Holothuroidea Sæbjúgun geta verið nokkuð fjölbreytileg í útliti. Brimbúturinn (Cucumaria frondosa) er stærsta og algengasta tegundin hér við land. Hann líkist í grundvallaratriðum sláturkepp og er stærðin jafnvel svipuð. Sæbjúgnaveiðar hófust hér við land árið...
Marígull

Marígull

Skrápdýr Echinus esculentus Ígulkerin hafa verið rannsökuð hvað best skrápdýra við Ísland og eru nokkrar tegundir þekktar. Á grunnslóð allt í kringum Ísland eru marígullinn og skollakoppurinn langalgengastir. Marígullinn er rauðleitur að lit og stærri en...

Pin It on Pinterest