Projects Crossaster papposus (Common sunstar) Ólíkt flestum öðrum krossfiskum hér við land (nema hagalfiskinum) er Sæsólin með fleiri en 5 arma. Reyndar eru þeir mismargir eftir einstaklingum, yfirleitt 10 til 12. Hún verður allt að 35 cm að þvermál. Sæsólin er rauð,...
Projects Solaster endeca (Purple sun star) Hagalfiskurinn er líka kallaður sólstjarna. Ólíkt flestum öðrum krossfiskum hér við land (nema sæsólinni) er hagalfiskurinn með fleiri en 5 arma. Reyndar eru þeir mismargir eftir einstaklingum en yfirleitt 8 til 10. Hann...
Projects Henricia sanguinolenta (Blood star) Roðakrossi er lítill eða miðlungsstór krossfiskur sem getur verið fallega rauður eða fjólublár á litinn. Hann er grannvaxinn og húðin tiltölulega slétt miðaða við stórkrossann. Roðakrossinn lifir á öllu norðurhveli jarðar,...
Stórkrossi Asterias rubens Krossfiskar virðast ekkert sérlega grimmdarlegir við fyrstu sýn. Þetta er þó mjög villandi því flestir eru þeir í raun skæð rándýr sem lifa á öðrum hryggleysingjum, sérstaklega samlokum. Þeir ráða niðurlögum samlokunnar með því að festa...
Sjávarlíf.is notar vafrakökur til greiningar, til að auka virkni vefsins og bæta notendaupplifun. Við vonum að það sé í lagi þín vegna. PersónuverndarstefnaÍ LAGI
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.