Marígull

Echinus esculentus

Ígulkerin hafa verið rannsökuð hvað best skrápdýra við Ísland og eru nokkrar tegundir þekktar. Á grunnslóð allt í kringum Ísland eru marígullinn og skollakoppurinn langalgengastir. Marígullinn er rauðleitur að lit og stærri en skollakoppurinn, sem er grænleitur, er mun algengari. Vegna litarins eru þeir einnig kallaðir rauðígull og grænígull.

HÞV

Pin It on Pinterest

Share This