Slöngustjörnur

Slöngustjörnur

Hryggleysingjar Ophiuroidea Slöngustjörnur eru náskyldar krossfiskum. Þær eru samansettar úr vel afmörkuðum kringlóttum miðjudiski og fimm mjóum, löngum og vel hreyfanlegum örmum út frá honum. Þær eru ekki eins mikil rándýr og krossfiskarnir en éta mikið af botnseti...

Pin It on Pinterest