Stórþari Laminaria hyperborea (Tangle) Stórþarinn er stórvaxnasti þörungurinn við Ísland, hann getur orðið allt að fimm metrar á lengd og allt að 20 ára gamall. Hann er með langan blaðlausan stilk og stóru blaði á enda stilknsins sem er klofinn í marga hluta. Stilkur...
Þörungar Ascophyllum modosumKlóþangið er einn algengasti botnþörungurinn í fjörum Íslands og reyndar einn agengasti botnþörungurinn í öllu Norður Atlantshafinu. Það finnst bæði við austurströnd Norður Ameríku og við Evrópu. Það kann best við sig þar sem sjór er...
Desmarestia aculeata Kerlingahár er þráðlaga og greinóttur þörungur sem líkist einna helst einhverskonar þráðaflækju. Ef vel er skoðað sést þó að þarna er brúnþörungur á ferð og eru blöð hans orðin að nokkurs konar þyrnum. Kerlingahár festir sig á klappir eða grjót og...
Rauðþörungur Phycodrys rubens Skarðsfjöðurin er lítill rauðþörungur sem verður um 30 cm langur. Stilkur og greinar eru mjóar og greinóttar, á enda þeirra er rautt og þunnt blað. Skarðsfjöðurin þykir líkjast pínulítilli eik og heitir því sjávareik á ensku. Hún er...
Monostroma grevilleiGrænhimnu er hægt að finna um miðja fjöru og vex hún á grýttum botni innan um annan þara. Grænhimnan ber nafn sitt af hinum skær græna lit sem hún ber. Grænhimnan byrjar að vaxa snemma vors og þekur þá grýttan botn í sínum skærgræna lit en fölnar...
Ptilota gunneriFiðurþang eða fiðurþari er fallegur rauðþörungur sem finna má sem undirgróður í þaraskógunum. Greinarnar líkjast fjöðrum og kemur nafnið þaðan. Fiðurþangið vex gjarnan á öðrum lífverum svo sem svömpum eða stærri þarategundum. Það verður allt að 30 cm...
Delesseria sanguineaDreyrafjöður telst til hóp rauðþörunga. Hún getur orðið 10 til 30 cm há og er fagurrauð að lit. Blöð dreyrfjaðarinnar byrja að vaxa seinni hluta vetrar og eru fullsprottin seint á vorin. Seint að sumri og þegar það fer að hausta rifnar...
Ready Ectocarpus siliculosus Brúnslý er þráðlaga brúnþörungur og er hver þráður bara ein fruma að breidd. Það vex á föstu undirlagi, oft á öðrum þörungum. Þræðirnir eru það fínir að þeir eru eins og slý viðkomu. Það finnst svo að segja um öll höf, frá heimskautahöfum...
Acrosiphonia arctaBrimsskúfur er einn af algengustu grænþörungunum í íslenskum fjörum. Þetta er þráðlaga og greinóttur þörungur sem myndar 5 til 10 cm græna brúska eða mottur á botninum þegar sjór er yfir. Á þurru líkist hann hinsvegar slí-klessu.Brimskúfurinn fínnst...
Brimkló Ceramium virgatum Brimklóin er lítill greinóttur rauðþörungur sem getur orðið um 30 cm langur. Brimklóin finnst víða í fjörum og rétt neðan fjörumarka. Hún vex á steinum eða á öðrum stærri þörungum. Brimklóin finnst út um allan heim, á suðurhveli, norðurhveli,...
Brúnþörungar Fucus vesiculosus Bóluþang telst til flokks brúnþörunga of finnst hún víða við Íslandsstrendur þar sem eru klappir eða grýttur botn. Finnst bóluþangið helst við miðja fjöruna. Bóluþang dregur nafn sitt af loftfylltum hnöttóttum blöðrum sem eru yfirleitt...
Þörungar Laminaria saccharina Beltisþarinn er einn af hinum stóru þörum sem eru i raun trén í þaraskógunum. Hann er með stuttan stilk en eitt langt óklofið blað sem líkist því nokkuð belti. Hann getur orðið allt að 5 metra langur en algeng stærð er 1,5 til 2 metrar....
Sjávarlíf.is notar vafrakökur til greiningar, til að auka virkni vefsins og bæta notendaupplifun. Við vonum að það sé í lagi þín vegna. PersónuverndarstefnaÍ LAGI
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.