Purpurahimna

Purpurahimna

Purpurahimna Wildemania amplissima (Kjellman) Foslie Purpurahimnur fann Erlendur Bogason og myndaði á um 10 m dýpi við Hólmanes í Reyðarfirði, Austurland. Hann safnaði þeim 30. ágúst 2022 (1. mynd). Plönturnar voru óvenju langar (126 cm) og 10 til 15 cm á breidd. Þær...
Skarðafjöður

Skarðafjöður

Rauðþörungur Phycodrys rubens Skarðsfjöðurin er lítill rauðþörungur sem verður um 30 cm langur. Stilkur og greinar eru mjóar og greinóttar, á enda þeirra er rautt og þunnt blað. Skarðsfjöðurin þykir líkjast pínulítilli eik og heitir því sjávareik á ensku. Hún er...
Fiðurþang

Fiðurþang

Ptilota gunneriFiðurþang eða fiðurþari er fallegur rauðþörungur sem finna má sem undirgróður í þaraskógunum. Greinarnar líkjast fjöðrum og kemur nafnið þaðan. Fiðurþangið vex gjarnan á öðrum lífverum svo sem svömpum eða stærri þarategundum. Það verður allt að 30 cm...
Dreyrafjöður

Dreyrafjöður

Delesseria sanguineaDreyrafjöður telst til hóp rauðþörunga. Hún getur orðið 10 til 30 cm há og er fagurrauð að lit. Blöð dreyrfjaðarinnar byrja að vaxa seinni hluta vetrar og eru fullsprottin seint á vorin. Seint að sumri og þegar það fer að hausta rifnar...
Brimkló

Brimkló

Brimkló Ceramium virgatum Brimklóin er lítill greinóttur rauðþörungur sem getur orðið um 30 cm langur. Brimklóin finnst víða í fjörum og rétt neðan fjörumarka. Hún vex á steinum eða á öðrum stærri þörungum. Brimklóin finnst út um allan heim, á suðurhveli, norðurhveli,...

Pin It on Pinterest