Rauðþörungur Phycodrys rubens Skarðsfjöðurin er lítill rauðþörungur sem verður um 30 cm langur. Stilkur og greinar eru mjóar og greinóttar, á enda þeirra er rautt og þunnt blað. Skarðsfjöðurin þykir líkjast pínulítilli eik og heitir því sjávareik á ensku. Hún er...
Ptilota gunneriFiðurþang eða fiðurþari er fallegur rauðþörungur sem finna má sem undirgróður í þaraskógunum. Greinarnar líkjast fjöðrum og kemur nafnið þaðan. Fiðurþangið vex gjarnan á öðrum lífverum svo sem svömpum eða stærri þarategundum. Það verður allt að 30 cm...
Delesseria sanguineaDreyrafjöður telst til hóp rauðþörunga. Hún getur orðið 10 til 30 cm há og er fagurrauð að lit. Blöð dreyrfjaðarinnar byrja að vaxa seinni hluta vetrar og eru fullsprottin seint á vorin. Seint að sumri og þegar það fer að hausta rifnar...
Brimkló Ceramium virgatum Brimklóin er lítill greinóttur rauðþörungur sem getur orðið um 30 cm langur. Brimklóin finnst víða í fjörum og rétt neðan fjörumarka. Hún vex á steinum eða á öðrum stærri þörungum. Brimklóin finnst út um allan heim, á suðurhveli, norðurhveli,...
Sjávarlíf.is notar vafrakökur til greiningar, til að auka virkni vefsins og bæta notendaupplifun. Við vonum að það sé í lagi þín vegna. PersónuverndarstefnaÍ LAGI
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.