Grænhimna

Grænhimna

Monostroma grevilleiGrænhimnu er hægt að finna um miðja fjöru og vex hún á grýttum botni innan um annan þara. Grænhimnan ber nafn sitt af hinum skær græna lit sem hún ber. Grænhimnan byrjar að vaxa snemma vors og þekur þá grýttan botn í sínum skærgræna lit en fölnar...
Brimskúfur

Brimskúfur

Acrosiphonia arctaBrimsskúfur er einn af algengustu grænþörungunum í íslenskum fjörum. Þetta er þráðlaga og greinóttur þörungur sem myndar 5 til 10 cm græna brúska eða mottur á botninum þegar sjór er yfir. Á þurru líkist hann hinsvegar slí-klessu.Brimskúfurinn fínnst...

Pin It on Pinterest