Grjótkrabbi

Grjótkrabbi

Projects Cancer irroratus (Atlantic rock crab) Grjótkrabbinn er nýbúi við Ísland og stundum talað um hann sem ágenga tegund sem geti haft áhrif til breytinga á lífríkinu. Enn eru þó engin merki enn um að hann hafi gert nokkurn skaða hér. Grjótkrabbi fannst fyrst við...
Jafnfætlur

Jafnfætlur

Projects Isopoda (Isopods) Jafnfætlur eru skyldar marflóm og svipaðar þeim að stærð. Hópana má þó greina í sundur á því að marflær eru yfirleitt háar og mjóar (fyrir utan þanggeitina) en jafnfætlur yfirleitt lágar og breiðar. Nokkrar tegundir jafnfætlna eru algengar í...
Pólrækja

Pólrækja

Pólrækja Lebbeus polaris (Polar shrimp) Pólrækja er ein margra rækjutegunda sem þrífast í sjónum við Ísland. Hún er ekki nytjategund eins og kampalamparnir en þeim mun fallegri segja sumir. Eins og nafnið gefur til kynna vill pólrækjan kaldan sjó, hún finnst því...
Marflær

Marflær

Marflær Amphipda (Scuds) Marflærnar eru sennilega þekktastar og jafnframt algengustu smákrabbadýrin við botninn. Margar tegundir marflóa þekkjast hér við land, en erfitt er að greina þær í sundur. Ef velt er við steinum eða þarabrúskar hristir, sjást fjöruflær...
Einbúakrabbar

Einbúakrabbar

Einbúakrabbar Paguroidea Andstætt flestum öðrum krabbadýrum eru einbúakrabbar (líka kallaðir kuðungakrabbar) með linan og viðkvæman afturbol. Til þess að verjast óvinum troða þeir sér inn í tómar kuðungaskeljar sem þeir bera svo með sér. Talið var að einbúakrabbar...
Trjónukrabbi

Trjónukrabbi

Projects Hyas spp. (Spider crabs) Algengustu eiginlegu krabbarnir hér við land eru litli trjónukrabbi (Hyas coarctatus) og stóri trjónukrabbi (Hyas araneus). Þeir eru nauðalíkir í útliti en sá stóri verður miklu stærri eins og nafnið gefur til kynna (flestar myndirnar...
Bogkrabbi

Bogkrabbi

Projects Carcinus maenas (European green crab) Bogkrabbinn (eða strandkrabbi) er lítil, yfirleitt grænleit, krabbategund sem er algeng við Ísland. Hann er sérstaklega algengur við suðurströnd Íslands en hefur einnig nýlega fundist í kaldari sjó við norðurströndina....
Tenglingar

Tenglingar

Tenglingar Munididae (Squat lobsters) Tenglingarnir eru skyldur einbúakröbbum en þó með harðan afturbol og nota því ekki kuðungaskeljar sér til varnar. Þeir líkist einna helst litlum humrum. Tenglingar er algengur í kringum Ísland og halda sig gjarnan í gjótum eða...
Kampalampi

Kampalampi

Kampalampi Pandalus spp. Fjölmargar rækjutegundir finnast við Ísland, en einungis ein er veidd, stóri kampalampinn (Pandalus borealis). Þó veiðist litli kampalampi (Pandalus montagui), sem hér sést, stundum lítillega sem meðafli. Litli kampalampi er algengari á...
Hrúðurkarlar

Hrúðurkarlar

Hryggleysingjar Cirripedia (Barnacles) Hrúðurkarlar eru einn sérstæðasti krabbadýrahópurinn þar. Útlit þeirra er það sérstakt að margir gera sér ekki grein fyrir að þar eru krabbadýr á ferð. Þeir eru til dæmis einu krabbadýrin sem eru botnföst og geta þeir ekki hreyft...
Agnir

Agnir

Projects Mysida (Mysids) Agnirnar eru svipaðar litlum rækum eða ljósátu að útliti og stærð en eru þó einungis fjarskyldar þeim. Það sem greinir þær einna helst frá er nokkurs konar poki undir búk kvendýranna þar sem þær geyma eggin í. Í sýnum greinast þær einnig frá...
Humar

Humar

Humar Nephrops norvegicus Einungis ein humartegund lifir við Ísland, leturhumar. Erlendar humartegundir geta margar hverjar orðið mjög stórar, jafnvel það stórar að einn humar dugir í matinn fyrir eina manneskju. Ameríkuhumarinn er stærstur en hann hefur fundist hér...
Þanggeit

Þanggeit

Krabbadýr Caprellidae Marflær eru sennilega þekktustu og jafnframt algengustu smákrabbadýrin við botninn. Ef velt er við steinum eða þarabrúskar hristir, sjást fjöruflær oft skjótast um. Sérkennilegasta marflóategundin er sennilega þanggeitin. Hún er mjóslegin, löng...

Pin It on Pinterest