Þanggeit

Caprellidae

Marflær eru sennilega þekktustu og jafnframt algengustu smákrabbadýrin við botninn. Ef velt er við steinum eða þarabrúskar hristir, sjást fjöruflær oft skjótast um. Sérkennilegasta marflóategundin er sennilega þanggeitin. Hún er mjóslegin, löng og kræklótt. Hún heldur sig að öllu jöfnu í þangskógunum, neðan fjörumarka.

HÞV

Pin It on Pinterest

Share This