Sænellika

Sænellika

Sænellika Metridium senile (Frilled anemone) Sænellikan líkist fallegu blómi en er í raun dýr. Sæfíflar eru algengir á hörðum hafsbotni við Ísland og er sænellikan einn sá algengasti. Sænellikan er með mjög fínar totur og lifir einkum á smáum svifdýrum. Frænka hennar...
Sænetla

Sænetla

Sænetla Urticina felina Sænetla er ekki blóm eða planta, hún er dýr og það rándýr. Svipað brenninetlunni (sem er planta) þá getur fólk hinsvegar líka brennt sig á því að snerta sænetluna. Sænetlan er sæfífill og eru þeir með eitraðar stingfrumur á örmunum sem þeir...
Hveldýr

Hveldýr

Hryggleysingjar HydrozoaHveldýr eru í fylkingu holdýra, þar af leiðandi eru þau skyld kóraldýrum og marglyttum. Hveldýr eru smá rándýr sem finnast bæði algeng sem hveljur- og separ, í raun ganga margar tegundir í gegnum bæði stigin. Hveljustigið líkist litlum...
Brennihvelja

Brennihvelja

Holdýr Cyanea capillata Marglyttur eru þekktustu holdýrin og er hveljustigið langmest áberandi meðal þeirra. Hveljustig marglyttunnar er kynþroskastig hennar og þá sleppir hún kynfrumum sem breytast í lirfur. Þessi lirfustig setjast svo til botns sem litlir separ og...

Pin It on Pinterest