Öðuskel

Öðuskel

Projects Modiolus modiolus Öðuskel eða aða er mjög lík kræklingi í útliti en talsvert stærri. Lífshættir þeirra eru svipaðir enda náskyld. Öðuskelin finnst einnig allt í kringum landið en heldur heldur sig að öllu jöfnu dýpra en kræklingurinn, neðan fjörumarka. Aðan...
Kúfskel

Kúfskel

Projects Arctica islandica Kúfskelin eða kúffiskurinn er stór samloka sem getur orðið allt að 10 cm að þvermáli. Hún vex frekar hratt fyrstu árin en hægir mjög á vexti þegar kynþroska er náð við um 20 ára aldurinn. Kúfskelin getur orðið mjög gömul. Elsti...
Kræklingur

Kræklingur

Lindýr Mytilus edulis Kræklingur, eða bláskel, er mjög algengur hér við land og finnst í flestum fjörum þar sem undirlag er fast. Útbreiðsla Hann er algjör grunnsjávar- og fjörutegund og hangir á límþráðum á föstu undirlagi, t.d. fjörusteinum eða bryggjustólpum. Hann...
Olnbogaskel

Olnbogaskel

Projects Testudinalia testudinalis (Common tortoise limpet) Nokkrar sniglategundir eru svo ekkert sérlega sniglalegar. Olnbogaskel og meyjarhetta (Acmea virginea) eru ólíkar öðrum sniglum að því leyti að skelin er hettulaga en ekki snúin. Þær soga sig fasta á steina...
Krókskel

Krókskel

Hryggleysingjar Serripes groenlandicus (Greenland cockle) Ýmsar stórar samlokutegundir eru til hér við land sem ættu alveg að vera nýtanlegar ef þær fyndust í nægilegu magni. Það á við um krókskelina. Hún lifa að mestu niðurgrafnar í botnsetið á grunnsævi niður að...
Gluggaskel

Gluggaskel

Projects Heteranomia squamula (Prickly jingle) Flestar samlokur grafa sig niður í sand eða leirbotn sér til varnar. Nokkrar lifa á öllu sérstakara undirlagi. Gluggaskelin festir sig á steina, aðrar skeljar eða annað fast efni. Yfirleitt eru báðar skeljarnar hjá...
Bertálknar

Bertálknar

Hryggleysingjar Nudibranchia Bertálknar eru sniglar sem eru ekki með skel. Þeir eiga það sameiginlegt að vera rándýr og éta þá ýmiskonar botnlæg smádýr svo sem mosadýr, hveldýr aða svampa. Þeir bera nafns sitt af því að tálknin eru að utanverðu og mynda nokkurskonar...
Bláskel

Bláskel

Mytilus edulis Bláskel eða kræklingur, er mjög algeng hér við land og finnst í flestum fjörum þar sem undirlag er fast. Hún er algjör grunnsjávar- og fjörutegund og hangir á límþráðum á föstu undirlagi, t.d. fjörusteinum eða bryggjustólpum. Hún er því oft á þurru við...
Hafkóngur

Hafkóngur

Neptunea despecta Margar tegundir kónga finnast hér við land. Hafkóngurinn er til dæmis afar algengur. Ólíkt beitukónginum hefur hafkóngurinn eiturkirtil sem þarf að fjarlægja áður en hann er borðaður. HÞV IMG_1366 IMG_9887 IMG_9295 IMG_1365 IMG_9297 IMG_0441...
Beitukóngur

Beitukóngur

Buccinum undatum Nokkrar tegundir stórra snigla finnast hér við land. Beitukóngurinn er líklega algengastur þeirra og jafnframt eina tegundin sem veidd er á Íslandsmiðum. Hann getur náð allt að 15 cm hæð. Hann finnst allt í kringum Ísland á breiðu dýptarsviði, frá...

Pin It on Pinterest