Kúfskel

Kúfskel

Projects Arctica islandica Kúfskelin eða kúffiskurinn er stór samloka sem getur orðið allt að 10 cm að þvermáli. Hún vex frekar hratt fyrstu árin en hægir mjög á vexti þegar kynþroska er náð við um 20 ára aldurinn. Kúfskelin getur orðið mjög gömul. Elsti...
Krókskel

Krókskel

Hryggleysingjar Serripes groenlandicus (Greenland cockle) Ýmsar stórar samlokutegundir eru til hér við land sem ættu alveg að vera nýtanlegar ef þær fyndust í nægilegu magni. Það á við um krókskelina. Hún lifa að mestu niðurgrafnar í botnsetið á grunnsævi niður að...
Gluggaskel

Gluggaskel

Projects Heteranomia squamula (Prickly jingle) Flestar samlokur grafa sig niður í sand eða leirbotn sér til varnar. Nokkrar lifa á öllu sérstakara undirlagi. Gluggaskelin festir sig á steina, aðrar skeljar eða annað fast efni. Yfirleitt eru báðar skeljarnar hjá...

Pin It on Pinterest