Hafkóngur

Neptunea despecta

Margar tegundir kónga finnast hér við land. Hafkóngurinn er til dæmis afar algengur. Ólíkt beitukónginum hefur hafkóngurinn eiturkirtil sem þarf að fjarlægja áður en hann er borðaður.

HÞV

Pin It on Pinterest

Share This