Burstaormar

Burstaormar

Liðormar Polychaeta Ef þú sérð orm í sjónum eru því meiri líkur en minni á að það sé burstaormur. Helsta einkenni burstaorma eru fóttotur eftir öllum líkamanum og burstar á þeim. Bæði fóttoturnar og burstarnir geta verið af ýmsum stærðum og gerðum eftir tegundum....
Hreisturbakar

Hreisturbakar

Liðormar Polynoidae (Scale worms) Hreisturbakar sniglast um botninn í leit að smærri dýrum sér til matar. Á höfðinu eru þeir eru með rana með kröftugum kjálkum. Þegar þeir sjá bráð þá skjóta þeir rananum eldsnöggt fram og grípa bráðina með kjálkunum. Hreisturbakar eru...
Pípuormar

Pípuormar

Pípuormar Í stórum dráttum má skipta burstaormum í tvo flokka. Frítt lifandi ormar hafa ekki fasta búsetu en skríða um botninn í leit að fæðu en rör- eða pípuormarnir búa sér til göng eða pípur af einhverju tagi sem þeir lifa svo í allt sitt líf. Pípur þessar geta...

Pin It on Pinterest