Loðna við Ísland

Myndbandaröð Sjávarlífs. Fróðleikur um hafið og lífríki þess. Í þessu myndbandi forvitnast Erlendur Bogason kafari um loðnuna, þennan mikilvæga nytjafisk við Íslandsstrendur. Við förum á veiðar með Ísleifi VE63 og notum smábátinn Ingu P á Arnarstapa sem rannsóknarskip og köfuðum niður í loðnutorfuna.

Þú getur fræðst nánar um loðnu hér

Hvernig hegðar loðnan sér við strendur Íslands? Hvernig fara veiðar fram? Hvernig fjölgar hún sér og hrygnir, það er margt sem við ekki vitum um þessa mikilvægu dýrategund fyrir hagkerfið okkar.

Smelltu á CC takkann á tækjastikunni í myndbandinu til að velja íslenskan texta.

Pin It on Pinterest

Share This