Tenglingar

Munididae (Squat lobsters)

Tenglingarnir eru skyldur einbúakröbbum en þó með harðan afturbol og nota því ekki kuðungaskeljar sér til varnar. Þeir líkist einna helst litlum humrum.

Tenglingar er algengur í kringum Ísland og halda sig gjarnan í gjótum eða holum í botninum.

HÞV

Pin It on Pinterest

Share This