Skarðafjöður

Phycodrys rubens

Skarðsfjöðurin er lítill rauðþörungur sem verður um 30 cm langur. Stilkur og greinar eru mjóar og greinóttar, á enda þeirra er rautt og þunnt blað. Skarðsfjöðurin þykir líkjast pínulítilli eik og heitir því sjávareik á ensku.

Hún er algeng neðarlega í fjörum og á grunnsævi. Hún vex á h0öðum botni eða er ásæta á öðrum stærri þörum. Hún finnst á öllu norðurhveli jarðar en einnig við Falklandseyjar.

Hér má skjá skarðafjöður og vörtukóralla (Lithothamnion glaciale) sem einnig eru rauðþörungur.

HÞV

Pin It on Pinterest

Share This