Hrognkelsi

Hrognkelsi

Hrognkelsi Cyclopterus lumpus Hrognkelsið er þykkur, óásjálegur, næstum því kúlulaga fiskur. Hrygnurnar eru kallaðar grásleppur og eru mun stærri en hængarnir. Yfirleitt eru þær á bilinu 35 til 55 cm langar. Hængarnir eru kallaðir rauðmagar og eru yfirleitt frá 28 til...

Pin It on Pinterest